010 Bíbí fríkar út (The Birds)

Gáskafull og hvatvís kona hittir heillandi mann í smáfuglabúð í stórborginni, en þegar hann þarf skyndilega að rjúka ákveður hún að elta hann uppi með þá tvo fugla sem hann óskaði systur sinni í afmælisgjöf. Þegar hún mætir óvænt í bæinn til verður uppi fótur og fit þegar aðrir fuglar byrja að sýna af sér ankannalega hegðun gagnvart bæjarbúum. Tímamóta ræma um ófyrirséðar ógnir.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.