Brot af því besta – Þættir 001-005

Smakkseðill úr þáttum 1 til 5, þessi brot er að finna í umfjöllun um myndirnar Þetta reddast, (A New Hope), Aktu Taktu (Bonnie & Clyde), Brúðarbrölt (The Princess Bride), Jarmsaga (Silence of the Lambs) og loks Upp, upp mín sál (Up).

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.