040 Eistnaflug (Top Gun)

Tom Cruise leikur ungan spaða í flughernum sem sýnir ótrúlega hæfileika í loftinu, þó ekki sé hann hár í loftinu. Mynd sem sannarlega fær þig til að grípa andann á lofti.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.