016 Fellarnir í Fellunum (Boyz n the Hood)

Þrír vinir sem kynnast á unga aldri feta saman lífsins veg gegnum erfiðleika, fátækt og lögregluofbeldi. Tímamótamynd sem er byggð að einhverju leyti á upplifunum höfundar og veitti á sínum tíma gríðarlega innsýn inn í líf svartra í hverfum Los Angeles.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.