035 Fólasaga (Scrooged)

Bill Murray leikur illa innrættan yfirmann á sjónvarpsstöð sem finnur ekki fyrir anda jólanna. Gamlir draugar bregða þá á það ráð að sýna honum fortíð hans, nútíð og framtíð með áframhaldandi þvermóðsku. Hann virðist læra af þeirri reynslu og ákveður að verða betri maður.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.