064 Fullt hús matar (Delicatessen)

Slátrari leigir út íbúðir í fjölbýli og selur kjöt og matvöru á jarðhæðinni. Hann á það til að fela uppruna kjötmetisins fyrir kaupendum, en oftar en ekki eru það nýjir leigjendur sem að falla fyrir kjötexi hans. Myndin gerist í Frakklandi eftir heimsslit þar sem korn er orðið að gjaldmiðli og grænmetisætur hafa stofnað byltingarsamtök og búa neðanjarðar.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.