042 Galdrakarlinn í DOS (The Matrix)

Það er oft gríðarlega erfitt að standa undir væntingum annarra en Thomas Andersson, eða Neo eins og hann kallar sig í netheimum, gerir sitt besta til að bjarga mannfólki úr gíslingu véla undir handleiðslu lærimeistara síns.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.