066 Kallar í fjalli ansa kalli (Close Encounters of the Third Kind)

Þegar venjulegur heimilisfaðir kemst í kynni við geimskip grípur hann óstjórnleg löngun að skapa það sem hann taldi að geimverurnar hefðu sýnt honum. Hann missir áhuga á öllu öðru en því að hafa upp á þeim.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.