068 Klórað í krakkana (A Nightmare on Elm Street)

Vondur karl með klær ofsækir menntaskólanemendur meðan þau sofa og verður þeim stundum að bana. Þau þurfa að beita klækjum til að reyna að stöðva þetta framferði hans.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.