021 Lokað fyrir Páli (Pelle Erobreren)

Myndin segir frá sænskum feðgum sem ráða sig í vist á lítilli eyju sunnan af Skáni. Þrátt fyrir að þeir búi við bágar aðstæður þá missir sonurinn Pelle ekki trúnna á að hann geti öðlast frelsi og komið sér í burtu.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.