019 Með fátt á hreinu (Dazed and Confused)

Við fylgjumst með unglingum í sjöunni í vernduðu umhverfi í Bandaríkjunum sletta úr klaufunum eftir skólaslit að sumri. Yngstu bekkingar þurfa að þola busun af hendi hinna eldri meðan að önnur leita að partýjum og drykkjufélögum.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.