037 Reykjavík Derrière (Sódóma Reykjavík)

Eirðarlaus bifvélavirki er dreginn inn í skrýtna atburðarás þegar hann reynir að aðstoða móður sína að finna nýja fjarstýringu fyrir sjónvarpið hennar. Hann lendir í miðjum kjarna á glæpagengi í Reykjavík og reynist honum þrautin þyngri að hrista það af sér.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.