074 Rokklingarnir (Gremlins)

Uppfinningafaðir gefur syni sínum lítið dýr að gjöf sem þarf einungis að passa að þrennu leyti; að það blotni ekki, sé ekki í mikilli birtu eða sólarljósi, og að það borði ekki eftir miðnætti. Sonurinn reynir eftir fremsta megni að hlýða þeim reglum og passa upp á nýja gæludýrið sitt en þegar vinur hans rekst í vatnsglas tekur við atburðarás sem erfitt er að halda í við.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.