018 Sjomli (Oldboy)

Dae-su virðist vera mikil fyllibytta og ónytjungur og er fangelsaður í fimmtán ár þrátt fyrir að hafa ekki sýnilega brotið af sér. Þegar hann sleppur úr fangelsinu einsetur hann sér að finna kvalara sinn en sú leit leiðir hann á óvæntar slóðir.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.