Ármann Höskuldsson, Benedikt Ófeigson og Freysteinn Sigmundsson

Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjalla- og jarðfræði, Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur Veðurstofunnar á sviði jarðskorpuhreyfinga, og Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðisfræðingur eru gestir Vikulokanna. Þeir ræða eldgos, jarðhræringar, jarðvísindi, spádóma, forvarnir og mælingar. Umsjónarmaður þáttarins er Sunna Valgerðardóttir og Úlfhildur Eysteinsdóttir stjórnar útsendingu.

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.