Björg Eva Erlendsdóttir, Sigurður Hannesson og Hjálmar Sveinsson

Gestir Vikulokanna eru Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Þau ræddu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, loftslagsbreytingar, raforkumál og umhverfisvernd. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.