Dóra Björt, Björn Ingi og Andrés Jónsson

Gestir Vikulokanna eru Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi, Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður og Andrés Jónsson almannatengill. Þau ræddu meðal annars hvalveiðimálið, netverslanir með áfengi, stöðuna á stjórnarheimilinu, mótmæli og Evrópumótið í fótbolta. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.