Finnbjörn A. Hermannsson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Jón Kaldal
Gestir Vikulokanna eru Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir þingmaður Framsóknarflokks og Jón Kaldal talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins. Þau ræddu kappræður forsetaframbjóðenda, lagareldismálið, húsnæðismál, stýrivexti og Eurovision. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson