Guðbrandur Einarsson, Lenya Rún, Stefán Vagn
Gestir Vikulokanna eru Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata, Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar og Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknarflokks. Þau ræddu talningamálið og niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu, stöðuna í Grindavík, fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, ástandið í Miðausturlöndum og vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson