Jón Kaldal, Snærós Sindradóttir, Árni Helgason
Gestir Vikulokanna eru Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndararsjóðsins og fyrrverandi ritstjóri, Snærós Sindradóttir fjölmiðlakona og háskólanemi, og Árni Helgason lögfræðingur. Rætt var um hækkun stýrivaxta í vikunni og viðbrögð við þeim, stjórnarsamstarfið á miðju kjörtímabili og ágreining milli stjórnarflokka, stöðu stjórnarandstöðunnar, efnahagsmál, tekjublöðin og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson