Kolbrún Halldórsdóttir, Birgir Þórarinsson og Heiða B. Hilmisdóttir
Gestir Vikulokanna eru Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þau ræddu átökin á Gaza, nýja skýrslu um loftslagsbreytingar, vöggustofumálið og boðað kvennaverkfall. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Mark Richard Eldred