Kristrún Frostadóttir, Jódís Skúladóttir og Guðbrandur Einarsson

Gestir Vikulokanna eru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Jódís Skúladóttir þingmaður Vinstri grænna og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu sjókvíaeldi, stefnu íslenskra stjórnvalda varðandi átökin á Gaza, efnahagsmál og komandi kjaraviðræður og jarðskjálftana á Reykjanesskaga. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.