Lára Ómarsdóttir, Jón Kaldal og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Gestir Vikulokanna eru Lára Ómarsdóttir almannatengill, Jón Kaldal talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi. Þau ræddu mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, breytingar á veiðigjaldi, stöðu ríkisstjórnarinnar, Signal-lekann og Grænland. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason