Logi Einarsson, Sindri Geir Óskarsson og Sigrún Stefánsdóttir

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, Sindri Geir Óskarsson, sóknarprestur og fyrrum frambjóðandi og Dr. Sigrún Stefánsdóttir kennari komu í þáttinn sem tekinn var í hljóðstofu á Akureyri.

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.