Oddný Harðar, Vilhjálmur Árna og Þorsteinn Sæmunds

Hallgrímur Indriðason ræðir við Oddnýju Harðardóttur þingmann Samfylkingarinnar, Vilhjálm Árnason þingmann Sjálfstæðisflokksins sem er staddur á Akureyri og Þorstein Sæmundsson fyrrverandi þingmann Miðflokksins. Rætt er um jarðhræringar á Reykjanesskaga, Lindarhvolsmálið og samstarfið í ríkisstjórninni. Tæknimaður er Jón Þór Helgason.

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.