Orri Páll, Bryndís Haraldsdóttir og Hanna Katrín

Gestir Vikulokanna eru Orri Páll Jóhannsson þingflokksformaður Vinstri grænna, Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu stjórnarslit, þingstörfin og komandi kosningar. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.