Regína Ásvaldsdóttir, Magnús Þór Jónsson og Benedikt Gunnar Ófeigsson

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands og Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands voru gesti Vikulokanna.

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.