Sigmundur Davíð, Þórhildur Sunna og Bryndís Haraldsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður þingflokks Pírata og Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þau ræddu afsögn Bjarna Benediktssonar, breytingar á ráðherraskipan ríkisstjórnarinnar, hryðjuverkaárásirnar í Ísrael og átökin í Gaza. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Davíð Berndsen

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.