Silja Bára, Drífa Snædal og Birna Þórarinsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í stjórnmálafræði og formaður Rauða krossins á Íslandi, Drífa Snædal talskona Stígamóta og Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Þær ræddu útlendingamál, stöðuna í Úkraínu og á Gaza, forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og kjaraviðræður. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.