Silja Bára Ómarsdóttir, Jóhannes Þór Skúlason og Ásrún Kristinsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í stjórnmálafræði og formaður Rauða krossins, Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar Grindavíkur og bæjarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Þau ræddu meðal annars forsetakappræður í Bandaríkjunum, stöðuna í Grindavík og ferðaþjónstunni. Umsjónarmaður: Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.