#04-01 Píparinn

Við viljum byrja á að þakka eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn við gerð þessara þáttar: AÞ- Þrif Hreingerningar | Ræstingar | Gluggaþvottur | AÞ   Þrif (ath-thrif.is) Iðnaðarmenn Íslands Iðnaðarmenn Íslands - Heim   (idnadarmennislands.is) Múrbúðin Múrbúðin - Gott verð fyrir alla, alltaf   (murbudin.is) Tæki.is  FORSÍÐA - (taeki.is) Frábær fyrirtæki hér á ferð! Og þá eru það pípurnar.  Gunnar Sigurjónsson kennari við Tækniskólann fer yfir fagið með okkur og Böðvar Markan fer yfir tæplega 40 ára sögu sína. Til að hafa samband við okkur: vinnuskur@gmail.com Vinnuskúrinn | Facebook og auðvitað á instagram. kveðja góð Hjálmar og Svavar

Om Podcasten

Vinnuskúraspjall við Iðnaðarmenn , fólk í framkvæmdum og fyrirtæki.