#08-01 Skrúðgarðyrkja . Og þá vantar fólk!

Við viljum byrja á að þakka eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn við gerð þessara þáttar: AÞ- Þrif Hreingerningar | Ræstingar | Gluggaþvottur | AÞ   Þrif (ath-thrif.is) Iðnaðarmenn Íslands Iðnaðarmenn Íslands - Heim   (idnadarmennislands.is) Múrbúðin Múrbúðin - Gott verð fyrir alla, alltaf   (murbudin.is) Tæki.is  FORSÍÐA - (taeki.is) Frábær fyrirtæki hér á ferð! Skrúðgarðyrkja. Þau komu til okkar í vinnuskúrinn Ágústa Erlingsdóttir kennari í skrúðgarðyrkju og Guðmundur Vignir Þórðarsson skrúðgarðyrkjumeistari. Virkilega gaman að fá að fræðast um þessa iðngrein. Við fórum yfir ýmislegt t.d. hellulagnir, hvað skal gera í garðinum, námið og margt fleira. Fyrir ykkur sem vantar vinnu í sumar þá er vert að kikja á skrúðgarðyrkju, alveg hægt að gera gott mót þar, svona til að eiga nóg í veskinu fyrir skólabekkinn. Það semsagt vantar fleiri duglegar hendur. Vinnuskúrinn bendir ykkur á að athuga með þessa síðu Meistari | Meistari viljir þú fá að skoða skrúðgarðyrkju enn betur. Til að hafa samband við okkur: vinnuskur@gmail.com Vinnuskúrinn | Facebook og auðvitað á instagram. kveðja góð Hjálmar og Svavar

Om Podcasten

Vinnuskúraspjall við Iðnaðarmenn , fólk í framkvæmdum og fyrirtæki.