Kynning nr 1 . Svavar spyr Hjálmar

Við Svavar þekktumst svo til ekki neitt fyrir þetta viðtal. Svavar hringdi í mig og spurði hvort ég væri til í að vera með í svona hlaðvarpi og auðvitað sagði ég strax já. Þetta viðtal kemur nokkuð vel inná sögu Iðnaðarmenn Íslands verkefnisins.... Báðir höfum við Svavar mikinn áhuga á öllu iðnaðartengdu efni þannig að við náðum bara ágætlega saman í fyrstu tilraun. Við viljum þakka Iðnaðarmenn Íslands vefir aðstoðina : Þeir hjálpa okkur að auglýsa þessa þætti . Þið getið haft samband við okkur hér: vinnuskur@gmail.com  Facebooksíðunni Vinnuskúrinn og á instagram , vinnuskurinn. Spennandi tímar framundan. kveðja góð Svavar og Hjálmar

Om Podcasten

Vinnuskúraspjall við Iðnaðarmenn , fólk í framkvæmdum og fyrirtæki.