Eureka!

Í þessum þætti rannsakar Ævar fjóra merka vísindamenn úr mannkynssögunni; Arkímedes, Leonardi Da Vinci, Charles Darwin og Albert Eintstein. www.ruv.is/aevar

Om Podcasten

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.