Í grænum sjó

Ævar rannsakar hafið, hvað býr þar, mengun af mannavöldum, LEGO-sjóslys og svaðilför til Surtseyjar.

Om Podcasten

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.