Jörð í hættu

Í þættinum í dag fáum við góðan gest; Margréti Hugadóttur. Hún ætlar að segja okkur frá verkefninu ,,Jörð í hættu!?" Að spjallinu loknum skoðum við svo risastórar plasteyjar. http://krakkaruv.is/aevar

Om Podcasten

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.