Risastórir hlaupbangsar og svefnsnuddur

Ævar kennir okkur þrjár tilraunir og opnar póstkassann sinn - sem er hreinlega að springa!

Om Podcasten

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.