Viðskiptapúlsinn, 59. þáttur

Viðtal við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ferðamálaráðherra sem segir stór verkefni framundan við að fleyta íslensku atvinnulífi yfir erfiðasta hjallann.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.