Viðskiptapúlsinn, 61. þáttur

Icelandair stendur frammi fyrir stærri áskorunum en nokkru sinni fyrr og Samkeppniseftirlitið heldur áfram rannsókn á Brimi. Þetta og margt fleira í áhugaverðu spjalli dagsins.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.