Viðskiptapúlsinn, 66. þáttur

Rio Tinto lýsir sig reiðubúið að auka framleiðslu að nýju í Straumsvík. 30 veitingastaðir hafa lokað í miðborginni í kjölfar kórónuveirufaraldursins og Halla Helgadóttir ræðir í ViðskiptaMogganum um tengsl hönnunar og viðskipta.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.