Viðskiptapúlsinn, 70. þáttur
Rætt er um Tomma í Hamborgarabúllunni, blómasölu sem er upp á sitt allra besta, góða aðsókn í Minigarðinn og velgengni Icelandair Cargo í faraldrinum. Þá er tekin staðan á netverslun á Íslandi eftir samkomubann, og eitt og annað fleira.