Viðskiptapúlsinn, 71. þáttur

Netverslun hefur tekið kipp í kjölfar kórónuveirufaraldursins og allt ætlaði að ganga af göflunum í átökum RÚV og Samherja. Allt þetta og meira til í Viðskiptapúlsi dagsins.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.