Viðskiptapúlsinn, 72. þáttur

Asos er með gríðarleg umsvif á Íslandi gegnun netverslun og Landsbankinn greiðir fúlgur fjár til Apple til þess að geta haldið úti Apple Pay. Icelandair vinnur að fjárhagslegri endurreisn en það mun taka langan tíma. Þetta og meira til í þætti dagsins.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.