Viðskiptapúlsinn 74. þáttur

Í þætti dagsins er rætt um stöðu Icelandair og væntanlegt hlutafjárútboð félagsins. Þá er farið yfir efnahagsmálin eins og þau koma Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra fyrir sjónir í ítarlegu samtali ViðskiptaMoggans við hann, og rætt er um stöðuna í japönsku þjóð- og efnahagslífi vegna yfirvofandi brotthvarfs forsætisráðherra landsins.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.