Viðskiptapúlsinn 75. þáttur

Rætt var um skuldakreppu sem gæti verið í vændum, og ummæli Lee Buchheit þar um. Velt var vöngum yfir nýsköpunarumhverfinu hér á landi, og vinnumarkaðnum. Þá kom Pegasus og verkefni í kvikmyndaiðnaði sömuleiðis við sögu í þætti dagsins.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.