Viðskiptapúlsinn 76. þáttur

Í þætti dagsins er rætt um mikið aukið peningamagn í umferð, fjallað er um fjarvinnu sem er komin til að vera og mikinn vöxt í óverðtryggðum lánum bankanna. Þá er fjallað um ferðaþjónustu á landsbyggðinni, og minnst á Softbank og hlutafjárútboð Icelandair.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.