Viðskiptapúlsinn 77. þáttur

Í þætti dagsins er rætt um hvort að sérstök glös bæti upplifun af viskídrykkju. Þá er rætt um þróun og horfur á íbúðamarkaði, og verðhækkanir sem þar hafa verið. Einnig er komið inn á tæknifyrirtæki og hæstaréttardómarann Ruth Bader Ginsburg sem féll frá á dögunum.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.