Ágreiningur sem leiðir til dýpri tengingar

Send us a text Hér förum við yfir hvernig við getum styrkt parsambandið með uppbyggilegum hætti þrátt fyrir átök. Við lærum að takast á við ágeining – um leið og hann kemur upp Við lærum að meta aðstæður, er þetta eitthvað sem er vert að ræða og leysa? Við lærum að hvað það þýðir að vera vistaddur á meðan á ágreiningi stendur Við lærum að setja grunnreglur í samskiptum á meðan á ágreiningi stendur Við lærum aðferð/ir til að ná okkur niður í hita leiksins og róa okkur niður Við lærum inn...

Om Podcasten

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.