Átakapunktur 2

Send us a text 🎙️ Átakapunktur #2 – Fjórir reiðmenn og hvað við getum gert í staðinn Í þessum þætti förum við í gegnum fjóra hegðunarmynstur sem samkvæmt rannsóknum Gottman-hjónanna geta spáð fyrir um sambandsslit – ef ekkert er gert. Þetta eru „Fjórir reiðmenn“: gagnrýni, varnarviðbrögð, fyrirlitning og lokun. En það er von ✨ – því fyrir hvern og einn er til gagnlegt andsvar sem hjálpar pörum að tengjast á ný, byggja upp traust, öryggi og virðingu í sambandinu. Við ræðum dæmi, lausnir og æfi...

Om Podcasten

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.