Átakspunktur #1 – Að skilja sjónarhorn maka (Gottman-Rapoport aðferðin)

Send us a text Lýsing: Í þessum hlaðvarpsþætti förum við yfir hvernig hægt er að leysa ágreining í samböndum á uppbyggilegan hátt, áður en reynt er að “sigra” í rifrildi. Við skoðum Gottman-Rapoport nálgunina, innblásna af rannsóknum John Gottman, sem snýst um að hlusta og draga saman sjónarmið hins aðila áður en við reynum að svara fyrir okkur eða sannfæra makann um eitthvað. Hvað lærir þú? • Skipta um hugarfar: Hvernig forvitni og opin hugarfarsbreyting getur dregið úr varnarviðbrögðum. •...

Om Podcasten

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.